fbpx
Heim Höfundar Innlegg eftir Ivar Benediktsson

Ivar Benediktsson

52 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR

Valur Íslandsmeistari í 23. sinn

0
Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla 2021 eftir að hafa lagt deildarmeistara Hauka í tveggja leikja rimmu, samtals 66:58, þar af 34:29 í þeirri...

Féll allur ketill í eld

0
Lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffahausen féll allur ketill í eld í kvöld þegar þeir mættu Pfadi Winterthur í þriðja sinn í einvíginu um...

Lifa enn í voninni

0
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda enn í vonina um að ná öðru af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar og flytjast þar...

„Staðan er bara galopin“

0
„Þetta er bara hörkueinvígi eins og sást á þessum hörkuleik tveggja frábærra liða,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka við handbolta.is eftir tap Hauka fyrir...

Standa höllum fæti

0
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen standa höllum fæti í keppni við Pfadi Winterthur um meistaratitilinn í handknattleik karla í...

Barcelona er besta lið heims – 60 leikir án taps á...

0
Lið Barcelona sýndi allar sínar bestu hliðar þegar það vann dönsku meistarana Aalborg Håndbold, 36:23, í úrslitaleik Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess-Arena í...

Katalóníurisinn mætir þeim dönsku í úrslitum

0
Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á morgun gegn Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold. Barcelona vann öruggan sigur á franska liðinu Nantes...

Stjarnan úr leik eftir hetjulega baráttu

0
Stjarnan er fallin úr leik á Íslandsmótinu í handknattleik eftir hetjulega frammistöðu og þriggja marka sigurin gegn Haukum í síðari undanúrslitaleik liðanna í Schekehöllinni...

Meistaradeildarfróðleikur – hvað tvennir feðgar hafa unnið keppnina?

0
Úrslitahelgi Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 11. sinn í Lanxess-Arena í Köln á laugardag og sunnudag. Til úrslita leika Aalborg Håndbold, Barcelona,...

Stórsigur hjá Donna í síðasta leik tímabilsins

0
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk í fjórum skotum í síðasta leik PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í kvöld. PAUC vann Créteil mjög...
22,073AðdáendurEins
2,817FylgjendurFylgja
17,900áskrifendurGerast áskrifandi