Heim Austurland - RSS austurfrett.is Fyrrum Eiðanemi að baki kauptilboði í Eiða

Fyrrum Eiðanemi að baki kauptilboði í Eiða

18
0
fyrrum-eidanemi-ad-baki-kauptilbodi-i-eida

Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar Álfheima á Borgarfirði, stendur að baki kauptilboði í jörðina Eiða sem Landsbankinn hefur samþykkt. Tilboðið er háð ákveðnum fyrirvörum, meðal annars um fjármögnun.

Skilja eftir athugarsemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér