Heim KJARNINN - RSS kjarninn.is Lögmaður Samherja ekki lengur kjörræðismaður Kýpur á Íslandi

Lögmaður Samherja ekki lengur kjörræðismaður Kýpur á Íslandi

5
0
logmadur-samherja-ekki-lengur-kjorraedismadur-kypur-a-islandi

Arna Bryndís Baldvins McClure, sem hefur verið lögmaður sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja undanfarin ár, hefur látið af störfum sem kjörræðismaður Kýpur á Íslandi. Nafn hennar er ekki að finna lengur, hvorki á vef utanríkisráðuneytisins né á vef Félags kjörræðismanna.Utanríkisráðuneytið segist, í svari til Kjarnans, ekki hafa upplýsingar um brotthvarf Örnu úr þessari stöðu, aðrar en þær að ráðuneytinu barst tilkynning 2. júní frá stjórnvöldum á Kýpur að kjörræðismaður þeirra á Íslandi hefði látið af störfum.Arna Bryndís er einn þeirra starfsmanna og launaðra ráðgjafa fyrirtækisins sem kölluðu sig „skæruliðadeild“ Samherja í samskiptum sín á milli, en fjallað var um samskiptagögn innan úr Samherja …

Skilja eftir athugarsemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér