Heim Fótbolti - RSS fotbolti.net Strákarnir ánægðir að fá Hemma inn: Alltaf eitthvað að rugla í manni

Strákarnir ánægðir að fá Hemma inn: Alltaf eitthvað að rugla í manni

3
0
strakarnir-anaegdir-ad-fa-hemma-inn:-alltaf-eitthvad-ad-rugla-i-manni

Hermann Hreiðarsson var tilkynntur sem aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðsins í maí. Hemmi lék 89 landsleiki á sínum ferli og í fimmtán ár sem atvinnumaður á Englandi.

Þeir Bjarki Steinn Bjarkason og Jökull Andrésson, leikmenn U21 liðsins, voru spurðir út í Hemma í viðtölum fyrir æfinguna í dag. Þau viðtöl má sjá í heild sinni hér að neðan.

Skilja eftir athugarsemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér