Heim Fréttir Sumardagskrá Taflélags Reykjavíkur

Sumardagskrá Taflélags Reykjavíkur

28
0

Taflfélag Reykjavíkur mun halda nokkur skákmót yfir sumarmánuðina í félagsheimilinu Faxafeni 12, en þó er dagskráin ekki jafn stíf og yfir veturinn. Til að mynda verða þriðjudagsmótin hálfsmánaðarleg en ekki vikuleg í júní til ágúst. Einhver mót geta þó bæst við, til dæmis útimót.

Dagskráin:

25. maí, þriðjudagur: Þriðjudagsmót haldið klukkan 19:30. 4 umferðir með tímmörkunum 15+5.

31. maí, mánudagur: Meistaramót Truxva haldið klukkan 19:30. 11 umferðir með tímamörkunum 3+2.

1. júní, þriðjudagur: Þriðjudagsmót  haldið klukkan 19:30. 4 umferðir með tímmörkunum 15+5.

3. júní, fimmtudagur: Æfingarkappskák haldin klukkan 19:30. Ein óreiknuð kappskák, skráningarform sett upp fljótlega.

11.-13. júní, föstudagur til sunnudags: Þriðja Brim-mótið, atskák og kappskák. Auglýst betur fljótlega.

15. júní, þriðjudagur: Þriðjudagsmót  haldið klukkan 19:30. 4 umferðir með tímmörkunum 15+5.

29. júní, þriðjudagur: Þriðjudagsmót  haldið klukkan 19:30. 4 umferðir með tímmörkunum 15+5.

1. júlí, fimmtudagur: Æfingarkappskák haldin klukkan 19:30. Ein óreiknuð kappskák.

13. júlí, þriðjudagur: Þriðjudagsmót  haldið klukkan 19:30. 4 umferðir með tímmörkunum 15+5.

27. júlí, þriðjudagur: Þriðjudagsmót  haldið klukkan 19:30. 4 umferðir með tímmörkunum 15+5.

5. ágúst, fimmtudagur: Æfingarkappskák haldin klukkan 19:30. Ein óreiknuð kappskák.

10. ágúst, þriðjudagur: Þriðjudagsmót  haldið klukkan 19:30. 4 umferðir með tímmörkunum 15+5.

Eftir það verða þriðjudagsmótin haldin vikulega.

Einnig verða Árbæjarsafnsmótið og Borgarskákmótið haldin í ágúst, og verða þau auglýst betur þegar nær dregur.

Skilja eftir athugarsemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér